SMIÐJAN
Í Smiðjunni fá ungmennin frjálsar hendur í að skapa leikföng og annað handverk með hjálp leiðbeinanda.
Hér fyrir neðan er svo hægt að kaupa þá muni.
Allur ágóði af sölu rennur í kaup á efni til að skapa fleiri handverk sem seld verða áfram.
Öll handverkin eru merkt Vinnukoti