Vinnukot er vinnumarkaðsúrræði ætlað ungmennum með fjölþættan vanda,
Vinnukot leggur upp með að vera fræðandi, í góðum tengslum við vinnumarkaðinn og vera fýsilegur kostur fyrir þennan hóp einstaklinga sem oft þarf hjálp og stuðning við að velja sér leiðir í lífinu.