VINNUÚRRÆÐI

Fyrir ungmenni með fjölþættanvanda

Vinnukot er vinnumarkaðsúrræði ætlað ungmennum með fjölþættan vanda, 
Vinnukot leggur upp með að vera fræðandi, í góðum tengslum við vinnumarkaðinn og vera fýsilegur kostur fyrir þennan hóp einstaklinga sem oft þarf hjálp og stuðning við að velja sér leiðir í lífinu.   

Markmið Vinnukots er að gefa ungmennum tækifæri á að kynnast almennu vinnuumhverfi sem þó tekur mið af hvers og eins  með það að markmiði að þjálfa sig fyrir hinn almenna vinnumarkað.
Að bjóða uppá fjölbreytt verkefni þar sem allir gætu fundið eitthvað við hæfi

Megináhersla er að veita ungmennum stuðning og styrkja stöðu þeirra félagslega og leiðbeina í samskiptum með hinum ýmsu verkefnum sem sinnt eru í formi vinnu.
Að ungmennin finni þau verkefni sem þau hafa áhuga á og ýta undir vilja í að prófa að takast á við ný verkefni.

 

Fjölbreytt verkefni þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi

BÍLÞVOTTUR

SMIÐJAN

​ÚTIHÓPUR

HAFA SAMBAND

Hringhella 9A

4150190